8.7.2007 | 20:36
Syningar
Ta erum vid komnar heim aftur eftir tveggja daga hundasyningu i rigningu og kulda. Anne-Marie er nu ekki ad keyra um a nyjum bil, hun keyrir eldgamlan Audi arg. 83. Eg furdadi mig nu a tvi hvernig hun aetladi ad koma öllum hundunum inn i bilinn asamt öllum graejunum!!
Tetta voru tvaer syningar, laugardag og sunnudag og voru taer uti. Eg tok nu ekki med nein hly föt tannig ad eg var hreinlega ad deyja ur kulda. Tad var vaknad bada dagana kl. 6 um morgunin til ad bada og blasa. Tjaldad var upp syningartjald, sem var sma skyli og tar inn fer snyrtibord og bur med öllum hundunum i. Tad ma segja ad tetta hafi verid dagurinn hennar Anne-Marie i dag, a syningu schnauzer og pincherklubbsins atti hun besta hund og bestu tik i svart og silfur og lika i svörtum! Tad var hvolpur fra henni sem var BIS1 og hundur fra henni vard BIS2. Her er keppt um besta unghund syningar og tad var hundur fra henni sem vard bestur tar lika. Geri adrir betur! Hun var lika alveg i loftinu yfir tessu. Eg syndi einn hund i urslitum sem vard 3. besti rakkinn og svo syndi eg tik sem enginn atti von a ad kaemist neitt afram, en hun vard besta tik tegundar. Tikin kunni ekki ad standa eda labba almennilega i syningartaumi. Eg for ut fyrir tjaldid med hana rett adur en vid forum i hringinn og aefdi hana pinulitid. Tad var natturlega rosalega gaman ad hun skyldi svo vinna. Eg tok fullt af myndum en get ekki sett taer inn her.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.